Líkan af Bakkafjöruhöfn

Ásdís Ásgeirsdóttir

Líkan af Bakkafjöruhöfn

Kaupa Í körfu

LÍKAN af Bakkafjöru var kynnt í gærmorgun fyrir Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra en það hefur verið sett upp í rannsóknarhúsi Siglingastofnunar. Með líkaninu hafa verið endurskapaðar aðstæður við Bakkafjöru í Landeyjum og er ætlunin að rannsaka mögulegt ferjulægi í Bakkafjöru en uppi eru hugmyndir um að koma á ferjusiglingum milli Bakkafjöru og Vestmannaeyja. MYNDATEXTI: Líkan Siglingamálastofnunar af ferjuhöfn í Bakkafjöru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar