Eldur í Grænumörk á Selfossi

Sigurður Jónsson

Eldur í Grænumörk á Selfossi

Kaupa Í körfu

ÞJÓNUSTUÍBÚÐ fyrir aldraða við Grænumörk á Selfossi er illa farin eftir eldsvoða sem kom upp skömmu fyrir miðnætti í nótt. Í húsinu eru átta íbúðir og var talsverður viðbúnaður vegna brunaútkallsins. Brunavarnir Árnessýslus komu á vettvang og voru sjö íbúar í húsinu látnir rýma íbúðir sínar vegna eldsins. MYNDATEXTI: Reykkafarar af Selfossi voru sendir inn í þjónustuíbúðina við Grænumörk í nótt og var eldurinn slökktur fljótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar