Hraðfrystistöð Þórshafnar

Kristinn Benediktsson

Hraðfrystistöð Þórshafnar

Kaupa Í körfu

Höfnin á Þórshöfn iðaði af lífi í fallegu vorveðri um síðustu helgi. Við hafnarbakkann við Hraðfrystistöð Þórshafnar lá flutningaskipið Green Igoor frá Green Reeves útgerðinni. Unnið var að lestun 500 tonna af frosinni loðnu á Rússlandsmarkað. Í frystihúsinu var keppst við að frysta 130 tonn af loðnuhrognum sem kreist voru úr 1200 tonna farmi sem Júpiter ÞH landaði fyrr í vikunn. MYNDATEXTI: Lestun Oddur Skúlason þarf að skrá nákvæmlega hvað fer um borð í flutningaskipið í Þórshöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar