Álfasteinn gaf leyfi til flutnings

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Álfasteinn gaf leyfi til flutnings

Kaupa Í körfu

MIKIL spenna og eftirvænting ríkti við Reykjanesbrautina í gærmorgun þegar 20 tonna steinn var fluttur að útivistarsvæðinu við Fitjar í Njarðvík en talið var að í steininum byggju álfar, sem er eins og kunnugt er illa við óvænta flutninga. MYNDATEXTI: Hér má sjá þá Grím Karlsson og Steinþór Jónsson klappa steininum að ráðum Erlu áður en flutningar hefjast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar