Banaslys á Sæbrautunni

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Banaslys á Sæbrautunni

Kaupa Í körfu

Forstöðumaður rannsóknarnefndar umferðarslysa vill láta gera úttekt á hraðakstri ungmenna UNGIR ökumenn hafa löngum verið taldir í stærsta áhættuhópnum í umferðinni. Á fyrstu tveimur mánuðum ársins 2006 hafa orðið fjögur banaslys í umferðinni. Í þremur þeirra hefur ungt fólk komið við sögu. MYNDATEXTI: Ung stúlka missti stjórn á bíl sínum á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar aðfaranótt þriðjudags með þeim hörmulegu afleiðingum að hún lést. Lögreglan og Rannsóknarnefnd umferðarslysa rannsaka tildrög slyssins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar