Bakki við Húsavík

Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson

Bakki við Húsavík

Kaupa Í körfu

NÆG orkar frá jarðvarmaveitum af fjórum háhitasvæðum á Norðausturlandi er fyrir hendi til þess að reka álver af umrædddri stærð við Bakka á Húsavík, að sögn Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar, en fyrirtækið verður í forsvari í væntanlegum viðræðum við Alcoa um orkukaup vegna álversins. MYNDATEXTI: Séð yfir lóðina á Bakka, norðan Húsavíkur. Kinnarfjöllin handan Skjálfandaflóa í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar