Ljósmæður funda

Sverrir Vilhelmsson

Ljósmæður funda

Kaupa Í körfu

"VIÐ sjáum fram á að þetta dragist á langinn," sagði Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, eftir fund sem félagið hélt í gærkvöldi um stöðuna í kjaradeilu ljósmæðra og Tryggingastofnunar ríkisins vegna heimaþjónustu. MYNDATEXTI: Ungir og gamlir mættu á fund Ljósmæðrafélags Íslands í gær. *** Local Caption *** Innlent | mbl.is | 2.3.2006 | 17:26 Ljósmæður funda í kvöld Formaður Ljósmæðrafélags Íslands, Guðlaug Einarsdóttir, segir að óskað hafi verið eftir öðrum samningafundi með fulltrúum Tryggingastofnunar en svar hafi ekki enn borist. Ljósmæður og félagsmenn muni hittast klukkan hálfsjö í kvöld til að fara yfir stöðu mála í kjaradeilunni, en annað sé ekki að frétta að svo stöddu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar