Haukur Oddsson og Indriði H. Þorláksson

Ragnar Axelsson

Haukur Oddsson og Indriði H. Þorláksson

Kaupa Í körfu

Aukin rafræn afgreiðsla skattframtala hefur í senn minnkað hættuna á villum og mistökum við útfyllingu og innskráningu skattframtala, minnkað kostnað og sóun vegna pappírssendinga, bætt nýtingu á mannafla Ríkisskattstjóra (RSK) og flýtt fyrir allri vinnslu á skattframtölum. Níu af hverjum tíu framteljendum skila nú framtali sínu inn rafrænt. MYNDATEXTI: Haukur Oddsson frá Íslandsbanka og Indriði H. Þorláksson ríkisskattstjóri fögnuðu samstarfinu um flutning gagna úr netbönkum viðskiptavina inn á skattframtöl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar