Krakkar í Fellaborg

Krakkar í Fellaborg

Kaupa Í körfu

"MEÐ gjörbreyttu þjóðfélagi þar sem foreldrar vinna utan heimilisins, ömmurnar og afarnir eru horfnir af heimilunum og við höfum lítið sem ekkert samband við næstu nágranna, hefur álagið takmarkast í æ meira mæli við foreldrana eina...sagði Guðrún Helgadóttir, rithöfundur, á ráðstefnu um stöðu barna í íslensku samfélagi sem fram fór á Grand Hótel undir yfirskriftinni Hve glöð er vor æska? (Krakkar í leikskólanum Fellaborg)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar