Landsfundur Samfylkingarinnar

Landsfundur Samfylkingarinnar

Kaupa Í körfu

Formaður Samfylkingarinnar við upphaf landsfundar Póstkosning um stefnuna í Evrópumálum ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, lagði til á landsfundi Samfylkingarinnar í gær að flokkurinn tæki ákvörðun um afstöðu til umsóknar að Evrópusambandinu í almennri póstkosningu. MYNDATEXTI: Össur Skarphéðinsson sagði að framtíðarsýn Samfylkingarinnar væri framtíðarsýn jafnaðarmannsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar