Skólablað Vezunarskólans kynnt og afhent nemendum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skólablað Vezunarskólans kynnt og afhent nemendum

Kaupa Í körfu

72. útgáfa Verzlunarskólablaðsins kom út á föstudaginn, en blaðið var afhent nemendum við sérstaka athöfn í skólanum um morguninn. Blaðið er gefið út í 2.200 eintökum að þessu sinni og er því dreift til allra nemenda skólans, kennara og annars starfsfólks, auk þess sem margir fyrrverandi nemendur skólans eru áskrifendur að blaðinu. MYNDATEXTI: Ritnefnd Verslunarskólablaðsins: Magnús Berg Magnússon , Karl Eiríksson , Róbert Benedikt Róbertsson , Margrét Ýr Ingimarsdóttir , Saga Sigurðardóttir og Hildur Björnsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar