Íbúafundur Garðabæ

Sverrir Vilhelmsson

Íbúafundur Garðabæ

Kaupa Í körfu

"VIÐ erum afskaplega ánægð með hvað fundurinn tókst vel. Þarna voru miklar og góðar umræður og við fengum margar góðar ábendingar og athugasemdir frá íbúum," segir Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, um íbúafund sem haldinn var sl. laugardag þar sem rætt var um leiðir til að gera Garðabæ að einum snyrtilegasta bæ landsins. MYNDATEXTI: Garðbæingar komu með margvíslegar tillögur að útbótum um snyrtingu í bænum á fundi sem haldinn var sl. helgi. Eins og sjá má á töflunni sneru ábendingarnar að nærumhverfinu, miðbænum, göngustígum, lífríkinu, skógrækt og flokkun sorps svo fátt eitt sé nefnt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar