Dagur B. Eggertsson

Sverrir Vilhelmsson

Dagur B. Eggertsson

Kaupa Í körfu

Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi R-listans og formaður skipulagsráðs, hafnar þeim hugmyndum Ásdísar Höllu Bragadóttur, forstjóra BYKO, um lóðamál sem fram komu í Morgunblaðinu í gær en hún leggur til að lóð í landi Úlfarsfells sem rætt hefur verið um að úthluta undir verslun þýsku byggingavöruverslunarinnar Bauhaus, og BYKO hefur áður sótt um, verði boðin út svo að fyrirtæki geti keppt á jafnréttisgrundvelli um lóðina. Dagur telur að lóðaútboð dragi úr samkeppni. MYNDATEXTI Dagur B. Eggertsson, formaður skipulagsráðs, segir að samkeppnissjónarmið séu höfð í huga við lóðaúthlutun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar