Blindrafélagið og Hafnarfjarðarbær

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blindrafélagið og Hafnarfjarðarbær

Kaupa Í körfu

Hafnarfjörður | Samningur um ferðaþjónustu blindra í Hafnarfirði var undirritaður á dögunum. Blindrafélagið og Hafnarfjarðarbær gerðu með sér samning og geta því lögblindir Hafnfirðingar fengið allt að 40 ferðir á mánuði með leigubílum á milli staða á höfuðborgarsvæðinu og greiða sem samsvarar fargjaldi í strætó. Hefur viðlíka þjónusta verið til staðar í Reykjavík fyrir lögblinda frá 1997 og reynst vel en rúmlega 200 einstaklingar nýta hana MYNDATEXTI Samningi fagnað Halldór Sævar Guðbergsson, formaður Blindrafélagsins, fór með stutt erindi í tilefni undirritunar samningsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar