Egilshöll fyrsta skóflustungan

Sverrir Vilhelmsson

Egilshöll fyrsta skóflustungan

Kaupa Í körfu

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri tók á fimmtudag fyrstu skóflustungu að nýbyggingu sunnan Egilshallar. Þar mun Nýsir hf., eigandi hússins, hefja framkvæmdir á næstu vikum og er ráðgert að þeim ljúki fyrir áramót. MYNDATEXTI Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi og formaður Fjölnis, Árni Samúelsson, forstjóri SAM-bíóanna, Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Stefán Þórarinsson, stjórnarformaður Nýsis hf. *** Local Caption *** Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýbyggingu sunnan Egilshallar. Þar mun Nýsir hf., eigandi hússins, hefja framkvæmdir á næstu vikum og er ráðgert að þeim ljúki fyrir áramót. Byggð verður 10.000 fermetra nýbygging sunnan Egilshallar sem verður tengd höllinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar