Framkvæmdaþing Reykjanesbæjar

Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Framkvæmdaþing Reykjanesbæjar

Kaupa Í körfu

Áætlanir gera ráð fyrir að framkvæmt verði fyrir 22 milljarða í Reykjanesbæ og nágrenni á árinu Reykjanesbær | Áætlað er að framkvæmt verði fyrir um 22 milljarða króna í Reykjanesbæ og næsta nágrenni á þessu ári. MYNDATEXTI: Þing Það tók tvo tíma að segja frá þeim rúmlega tuttugu milljörðum sem varið verður í framkvæmdir í Reykjanesbæ og nágrenni í ár. Fjölmenni var á Framkvæmdaþinginu í ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar