Rósa B. Þorsteinsdóttir og Tachi Cazal

Rósa B. Þorsteinsdóttir og Tachi Cazal

Kaupa Í körfu

Forseti alþjóðasamtaka AFS segist vilja veita fleiri fátækum ungmennum tækifæri til að gerast skiptinemar AÐALFUNDUR AFS-samtakanna á Íslandi var haldinn í gær og hélt þar forseti alþjóðasamtaka AFS fyrirlestur um framtíðaráform samtakanna, og kynnti niðurstöður úr nýlegri rannsókn sem gerð var fyrir AFS. MYNDATEXTI: Rósa B. Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri AFS á Íslandi, og Francisco "Tachi" Cazal, forseti alþjóðaskrifstofu AFS.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar