Breytingar á ríkisstjórn Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Breytingar á ríkisstjórn Íslands

Kaupa Í körfu

Árni Magnússon er hættur í pólitík og fer til starfa hjá Íslandsbanka. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Árna á þessum tímamótum um lífshlaup hans, pólitískt starf og framtíðarviðhorf, m.a. í málefnum stjórnarráðs og orkumálum. MYNDATEXTI: Árni Magnússon svarar í síma í félagsmálaráðuneytinu á kvennafrídaginn, færir til túnþöku ásamt Baldri Bergsveinssyni frá leikskólanum Kiðagili eftir að fyrsta skóflustungan var tekin að nýjum stúdentagörðum á Akureyri og kveður ráðherradóm eftir að breytingar á ríkisstjórninni voru staðfestar á ri´kisráðsfundi á Bessastöðum í liðinni viku. *** Local Caption *** Breytingar á ríkisstjórn Íslands voru staðfestar á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag. Þar baðst Árni Magnússon lausnar frá embætti félagsmálaráðherra, Siv Friðleifsdóttir var sett í embætti heilbrigðis- og tryggingaráðherra og Jón Kristjánsson tók við embætti félagsmálaráðherra. Á myndinni sést ný ríkisstjórn á Bessastöðum ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar