Sinfóníuhljómsveit unga fólksins

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins

Kaupa Í körfu

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT unga fólksins heldur tónleika í Kirkjulundi í Keflavík á morgun, sunnudaginn 12. mars, kl. 17 og í Neskirkju mánudagskvöld 13. mars kl. 20. Á efnisskránni eru Langnætti eftir Jón Nordal, hornkonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Richard Strauss og sinfónía nr. 7 eftir Ludwig van Beethoven MYNDATEXTI Sinfóníuhljómsveit unga fólksins er skipuð úrvalsnemendum og leikur undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar