Sorpa

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sorpa

Kaupa Í körfu

Magnús Vatnar Skjaldarson, 10 ára blaðamaður úr Kópavogi, lagði leið sína í Sorpu til að forvitnast um endurvinnslu á pappír. Ragna Halldórsdóttir tók á móti Magnúsi og svaraði spurningum hans. MYNDATEXTI Magnús Vatnar hvílir sig á dagblaðahrúgunni sem á að fara að pressa og setja í bagga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar