Dominique Plédel Jónsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dominique Plédel Jónsson

Kaupa Í körfu

DOMINIQUE Plédel-Jónsson hefur látið gamlan draum rætast og stofnað fyrsta íslenska vínskólann. Hún segir að hugmyndin hafi kviknað fyrir nokkrum árum þegar fyrirtækið Eðalvín sem hún vann hjá hætti störfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar