Aðstoð á Miklatúni

Aðstoð á Miklatúni

Kaupa Í körfu

FEÐGARNIR Ómar Örn og Viðar Þór höfðu ákveðna samvinnu og verkaskiptingu um brettaiðkun á Miklatúninu í Reykjavík í gær. Brettakappinn ungi sá um að renna sér fimlega niður brekkuna og þegar þangað kom fékk faðirinn það hlutverk að ýta honum upp á ný.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar