Dr. Michael Rubin

Dr. Michael Rubin

Kaupa Í körfu

Einn af ráðgjöfum stjórnar Bush Bandaríkjaforseta er Mið-Austurlandafræðingurinn dr. Michael Rubin. Hann telur líkur á að Írakar komist hjá borgarastríði en viðurkennir í samtali við Kristján Jónsson að Bandaríkjamenn hafi gert mörg mistök eftir stríðið 2003. MYNDATEXTI: Dr. Michael Rubin, einn af helstu ráðgjöfum stjórnar George W. Bush Bandaríkjaforseta í málefnum Mið-Austurlanda: "Írakar fjárfesta ekki í gulli eins og fólk sem býst við borgarastríði og vill geta flúið með eigur sínar. Nei, þeir fjárfesta í fasteignum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar