Íslandsbanki verður Glitnir

Íslandsbanki verður Glitnir

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSBANKI hefur breytt nafni sínu og tekið upp nafnið Glitnir, bæði hér á landi og hjá dótturfélögum og skrifstofum í fimm öðrum löndum. Þetta var tilkynnt á samkomu í Háskólabíói um helgina, þangað sem öllum starfsmönnum bankans var boðið. MYNDATEXTI: Afhjúpun Bjarni Ármannsson afhjúpar hið nýja nafn og merki bankans, Glitnir, á samkomu í Háskólabíói fyrir framan þúsund starfsmenn gamla Íslandsbanka, sem dreif að frá nokkrum löndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar