Ásdís Spanó

Skapti Hallgrímsson

Ásdís Spanó

Kaupa Í körfu

ÁSDÍS Spanó er einn okkar efnilegri málara af yngri kynslóðinni en hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2003. Síðan hefur hún sýnt verk sín m.a. í sal Orkuveitunnar og í Gallerí Turpentine. Viðfangsefni hennar er náttúran, en þó að það liggi beinast við að líta á verk hennar sem eftirmyndir af náttúrunni er það þó frekar náttúra og eiginleikar olíulitanna sjálfra, þykkt þeirra, áferð og efnablöndun sem skapar myndverk hennar og gefur þeim líf. MYNDATEXTI Gagnrýnandinn segir verkin "ná að sprengja af sér takmörk hugtaka á borð við abstrakt eða fígúratíft".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar