Árelía Guðmundsdóttir

Árelía Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Ólíkt því sem margir halda er heppni ekki meðfædd heldur áunnin. Rannsóknir hafa sýnt að ákveðin hegðun, hugsun og viðhorf ýta undir heppni," segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir, lektor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands og sérfræðingur í stjórnun. Hún gaf nýlega út bókina Móti hækkandi sól, sem fjallar um það hvernig læra má að virkja kraft vonar og heppni í lífinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar