Nammco

Nammco

Kaupa Í körfu

HLutfall þorsks í fæðu hrefnu er töluvert hærra en áður var talið, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum úr rannsóknum Hafrannsóknastofnunar á hrefnu við Íslandsstrendur. Þetta kom fram í máli Gísla Víkingssonar, hvalasérfræðings hjá Hafrannsóknastofnun, þegar hann kynnti niðurstöðurnar á ársfundi NAMMCO, Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðsins, á Selfossi í gær. MYNDATEXTI: Á fundi NAMMCO Auk Íslands eru Færeyjar, Noregur, Grænland og Kanada meðlimir í Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar