Árni Einarsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Árni Einarsson

Kaupa Í körfu

Niðurstöðurnar sýndu í heild jákvæða sýn barna á skilnað foreldra, bæði gagnvart skilnaðinum sjálfum og þeim breytingum, sem hann hafði í för með sér fyrir þau. Börnin töldu ákvörðun foreldranna um skilnað réttlætanlega teldu þeir hjónabandið eða sambúðina ekki standa lengur undir væntingum og ekki þeim í hag að halda til streitu sambúð, sem engar forsendur væru fyrir," segir Árni Einarsson, uppeldis- og menntunarfræðingur, sem nýlega vann MA-verkefni við félagsvísindadeild HÍ um sýn barna á skilnað foreldra. MYNDATEXTI: Sýn barna á skilnað foreldra var meginefni MA-ritgerðar Árna Einarssonar, framkvæmdastjóra fræðslumiðstöðvar í fíknivörnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar