Unnþór Sveinbjörnsson og saumavélavínskápurinn

Unnþór Sveinbjörnsson og saumavélavínskápurinn

Kaupa Í körfu

Forláta saumavél og saumavélaskápur prýðir stofuna hjá Unnþóri Sveinbjörnssyni, starfsmanni Símans og tónlistarmanni. "Ég fékk þetta frá ömmu minni Jónu Magnúsdóttur, hún var löngu hætt að nota saumavélina og gaf mér hana fyrir sjö árum þegar hún flutti úr húsinu sínu. Amma keypti vélina notaða, ásamt skápnum, af vinafólki sínu á 1.000 krónur fyrir um 65 árum. Saumavélin var mikið þarfaþing og var notuð til að sauma föt á fjölskylduna í áraraðir. MYNDATEXTI Amma Unnþórs Sveinbjörnssonar keypti saumavélina á þúsund krónur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar