Frúin í Hamborg - fermingarföt

Skapti Hallgrímsson

Frúin í Hamborg - fermingarföt

Kaupa Í körfu

Frúin í Hamborg heitir búð á Akureyri sem er troðfull af gömlum flottum fötum sem fermingarbörnin fyrir norðan kíkja mikið á í leit sinni að rétta fermingardressinu. MYNDATEXTI: Turkís-blátt er alltaf í tísku. Sunna í blúndukjól frá 1920 sem er turkísblár undir, Hanna María í kjól frá 7. áratugnum og Tinna í síðerma eighties-0kjól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar