Iðnþing

Iðnþing

Kaupa Í körfu

Helgi Magnússon, framkvæmdastjóri fjárfestingarfélags Hörpu, nýkjörinn formaður Samtaka iðnaðarins, segir að Íslendingar geti vart reitt sig á smátt myntkerfið til frambúðar. Í samtali við Jóhannes Tómasson segir hann hlutverk formanns svo víðfeðmra samtaka oft að sætta sjónarmið. MYNDATEXTI: "Atvinnureksturinn á almennt að sækjast eftir sömu skilyrðum og þeir fá sem bestum samningum ná. Við eigum ekki að horfa öfundaraugum á þá sem njóta velgengni á þessum sviðum, við eigum einfaldlega að miða við það sem best gerist," segir Helgi Magnússon, nýkjörinn formaður Samtaka iðnaðarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar