90. Þing Bandalags kvenna í Reykjavík

Sverrir Vilhelmsson

90. Þing Bandalags kvenna í Reykjavík

Kaupa Í körfu

90. þing Bandalags kvenna í Reykjavík var haldið á Hótel Sögu laugardaginn 4. mars. Bandalagið er samtök kvenfélaga í Reykjavík. Áherslur þeirra eru mismunandi, en þær tengjast allar velferðar-, líknar- og jafnréttismálum. Aðildarfélögin eru nú 14. MYNDATEXTI: Fráfarandi stjórn Bandalags kvenna í Reykjavík. Vigdísi Finnbogadóttur á vinstri hönd situr Oddný M. Ragnarsdóttir, sem hefur verið formaður Bandalags kvenna í Reykjavík undanfarin tvö ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar