Borgarafundur í Háskólabíói

Brynjar Gauti

Borgarafundur í Háskólabíói

Kaupa Í körfu

BANDARÍKJAMENN lögðust á sínum tíma gegn því að Íslendingar viðurkenndu sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna. Kváðu þeir slíka ákvörðun geta skaðað Gorbatsjov og grafið undan stöðu Sovétríkjanna. Þetta kom fram í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi utanríkisráðherra og sendiherra, í kjölfar erindis sem hann hélt á fundi Þjóðarhreyfingarinnar - með lýðræði, í Háskólabíó á laugardag. MYNDATEXTI: Jón Baldvin Hannibalsson og Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi ráðherrar, kváðust ekki alls kostar sáttir við stuðning íslenskra stjórnvalda við stríðsrekstur Bandaríkjamanna í Írak.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar