Ragna Kjartansdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ragna Kjartansdóttir

Kaupa Í körfu

Rapptónlist er vinsæl hér á landi og seint á síðasta ári og í upphafi þessa komu fram á sjónarsviðið tvær íslenskar rappsveitir sem báðar sendu frá sér breiðskífu á árinu. Í annarri þeirra rappa tveir piltar, en hinni þrír piltar og stúlka, Ragna Kjartansdóttir, sem einnig kallast Cel 7. Ragna segist hafa kynnst tónlist snemma, því faðir hennar sé mikill tónlistaráhugamaður, en hann hafi helst áhuga á gamalli rokktónlist. Móðir hennar sé aftur á móti ekki eins gefin fyrir tónlist. "Ég lærði á gítar þegar ég var lítil, en hætti því vegna þess að mér fannst leiðinlegt að spila klassíska tónlist," segr Ragnar en bætir við eftir smá þögn að hún telji alla tónlistarkunnáttu af hinu góða og gaman að kunna á eitthvert hljóðfæri; "það græða allir á því að læra á hljóðfæri þó að þeir spili ekki neitt á það. Ég lærði líka á því að koma fram, spilaði fyrir fjölskylduna og aðra Ragna rappari . ( Ragna úr Subterranean ). Filma úr safni fyrst birt 19971221 Mappa Tónlist 7. síða 27 , röð 2-4, mynd 10

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar