Tryggvi Felixson

Tryggvi Felixson

Kaupa Í körfu

Tryggvi Felixson hagfræðingur lauk fyrir helgi störfum sem framkvæmdastjóri Landverndar og byrjar í fyrramálið hjá Norrænu ráðherranefndinni. Hann leit af því tilefni yfir sviðið í umhverfismálum og sagði Sigríði Víðis Jónsdóttur að skammtímagræðgi á Íslandi þyrfti að víkja fyrir langtímahugsun. Stóriðja með náttúruspjöllum væri ekki nauðsynleg auðugri þjóð. MYNDATEXTI: Tryggvi Felixson, sem unnið hefur sem framkvæmdastjóri Landverndar síðastliðin sjö ár, hjólar reglulega til vinnu frá Kópavogi til Reykjavíkur. Hann hefur störf á nýjum stað í fyrramálið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar