Kristín Sigfúsdóttir og Sóley Jónasdóttir

Skapti Hallgrímsson

Kristín Sigfúsdóttir og Sóley Jónasdóttir

Kaupa Í körfu

SVIFRYK fór yfir heilsuverndarmörk á Akureyri í alls 13 daga á tímabilinu frá 1. janúar síðastliðnum til 20. febrúar. Íslendingar hafa gengist undir samþykkt Evrópusambandsins, en hún gerir ráð fyrir að á árinu 2010 megi loftmengun ekki fara yfir viðmiðunarmörk sem sett hafa verið í þessum efnum nema 7 daga á ári, þ.e. að svifryk fari ekki yfir 50 míkrómetra á sólarhring að meðaltali MYNDATEXTI Of mikið svifryk Þær Kristín Sigfúsdóttir, til vinstri, og Sóley Jónasdóttir settu upp færanlega mælistöð við Glerárgötu, mældu þar í 75 daga á liðnu ári og niðurstaðan var sú að svifryk fór yfir viðmiðunarmörk í 35 daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar