Horft á sjónvarp

Horft á sjónvarp

Kaupa Í körfu

Sjónvarpsáhorf getur aukið hættuna á að fá Alzheimer, að því er sænskt læknatímarit hefur eftir prófessor við Karolinska háskólasjúkrahúsið. TT fréttastofan greinir frá því að líkurnar á að fá Alzheimer á efri árum aukist ef miðaldra fólk eyðir mjög miklum tíma fyrir framan sjónvarpið.Lestur, krossgátur og skák ásamt gönguferðum og annarri hreyfingu geti hins vegar haft forvarnargildi. MYNDATEXTI: Fólk sem er um og yfir miðjan aldur ætti að takmarka tímann sem fer í sjónvarpsáhorf og leysa frekar krossgátur eða hreyfa sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar