Skíðalandsmót 2006

Skapti Hallgrímsson

Skíðalandsmót 2006

Kaupa Í körfu

FREMSTU skíðamenn landsins hafa síðustu daga tekið þátt í Skíðalandsmóti Íslands. Keppni í göngu hefur farið fram í miðbæ Ólafsfjarðar þar sem myndin var tekin. Keppni í alpagreinum fer fram á Dalvík og nægur snjór og gott veður léku við keppendur um hádegið í gær. Mikil stemning er ævinlega samfara skíðalandsmóti og hefur ekkert skort upp á það við utanverðan Eyjafjörðinn síðustu daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar