Bergrisinn 2006

Jónas Erlendsson

Bergrisinn 2006

Kaupa Í körfu

ALMANNAVARNAÆFINGIN Bergrisinn er haldin nú um helgina, en hún er lokahnykkurinn í gerð nýrra viðbragðs- og rýmingaráætlana fyrir áhrifasvæði náttúruhamfara frá Mýrdals- og Eyjafjallajökli. MYNDATEXTI: Þráinn Ársælsson og Ólafur Ögmundsson frá björgunarsveitinni Víkverja biðja Ragnhildi Ársæsldóttur í Vík að rýma hús sitt vegna æfingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar