Algea, hattarnir og tónlistin

Algea, hattarnir og tónlistin

Kaupa Í körfu

BANDARÍSKI fjöllistamaðurinn Algea lék listir sínar í galleríinu Art-Iceland um helgina. Lék hann á framandi hljóðfæri og frumflutti ljóð um Ísland. Algea er ekki síður þekktur fyrir hattagerð. Var ekki annað að sjá en Stefanía Halldórsdóttir væri hæstánægð með hattinn sem hún fékk að máta hjá listamanninum á laugardag. Hún hefur alltént örugglega ekki látið hann fá skömm í hattinn...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar