Íslenska óperan æfing

Íslenska óperan æfing

Kaupa Í körfu

Þriðja árið í röð stendur Íslenska óperan fyrir Óperustúdíói. Það er verkefni þar sem söng- og tónlistarskólanemendum á höfuðborgarsvæðinu stendur til boða að taka þátt í óperuuppfærslu sem er unnin á allan hátt eins og atvinnumannauppfærslur Óperunnar. Að þessu sinni varð óperan Nótt í Feneyjum eftir Johann Strauss fyrir valinu. MYNDATEXTI: "Nótt í Feneyjum er hálfgerður farsi með flókinn söguþráð þar sem allir eru skotnir í öllum og þykjast vera einhverjir aðrir en þeir sjálfir."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar