Jóhanna Einarsdóttir

Eyþór Árnason

Jóhanna Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

Úthlutað var í fyrsta sinn úr Háskólasjóði H/f Eimskipafélags Íslands til nemenda í rannsóknartengdu framhaldsnámi við Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Hátíðasal skólans í gær. Styrkurinn breytir öllu Jóhanna Einarsdóttir talmeinafræðingur hlaut eins árs rannsóknarstyrk til að ljúka við doktorsverkefni sitt sem snýr að stami leikskólabarna sem hún vinnur innan læknadeildar Háskóla Íslands. Leiðbeinendur hennar eru Roger J. Ingham, prófessor í tal- og heyrnarfræði við Kaliforníuháskóla, og dr. Haukur Hjaltason, taugalæknir við Landspítala - háskólasjúkrahús. MYNDATEXTI: Jóhanna Einarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar