Axis húsgögn

Sverrir Vilhelmsson

Axis húsgögn

Kaupa Í körfu

Þriðja kynslóðin hefur tekið við Axis húsgögnum ehf. Bræðurnir Eyjólfur og Gunnar Eyjólfssynir hafa keypt fyrirtækið af föður sínum Eyjólfi Axelssyni. Hann tók við fyrirtækinu fyrir rúmum þremur áratugum af föður sínum og stofnandanum, Axel Eyjólfssyni.MYNDATEXTI: Feðgarnir Eyjólfur Eyjólfsson, Gunnar Eyjólfsson og Eyjólfur Axelsson í framleiðslusal Axis húsgagna við Smiðjuveg í Kópavogi þar sem fyrirtækið hefur verið til húsa frá árinu 1973 í um 4.300 fermetra húsnæði. Þeir segja vélar fyrirtækisins þær öruggustu sem völ er á og að sjálfvirknin sé mikil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar