Vopnahlé - Morfíslið

Sverrir Vilhelmsson

Vopnahlé - Morfíslið

Kaupa Í körfu

Fólk | Margra vikna stríði MR og MH lýkur UNDANFARNAR vikur hefur hálfgert stríð staðið yfir milli Menntaskólans í Reykjavík og Menntaskólans við Hamrahlíð. Ástæðan er sú að annað kvöld mætast ræðulið skólanna í úrslitum Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi. Stríðið hófst með því að nemendur við MH "rændu" Gunnari Hólmsteini Guðmundssyni, Inspector Scholae í MR. Gunnar segist hafa tekið atburðinum með stóískri ró. MYNDATEXTI: Gunnar H. Guðmundsson, Inspector Scholae í MR, kemur til fundarins ásamt ræðuliði sínu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar