Þráinn Karlsson - Litla hryllingsbúðin

Skapti Hallgrímsson

Þráinn Karlsson - Litla hryllingsbúðin

Kaupa Í körfu

ÞRÁINN Karlsson fagnaði 50 ára leikafmæli í fyrrakvöld, þegar sérstök hátíðarsýning var á Litlu hryllingsbúðinni hjá Leikfélagi Akureyrar. Þann dag voru 50 ár frá því hann steig fyrst á svið með Leikfélagi Akureyrar, framan af var hann þar með annan fótinn eins og sagt er en Þráinn var meðal þeirra leikara sem fyrst fengu fastráðningu þegar LA varð atvinnuleikhús 1973. MYNDATEXTI: Þráinn hylltur á sviði gamla Samkomuhússins í lok hátíðarsýningarinnar. Til hægri er Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri og leikstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar