Lambalæri

Lambalæri

Kaupa Í körfu

Íslenska lambalærið er alltaf gott kryddað og ofnsteikt, en það er líka hægt að gera á því ýmsar tilraunir með góðum og gómsætum árangri. Daglegt líf fékk Sólmund Oddsson, kjötiðnaðarmeistara hjá Nóatúni, til liðs við sig. Hann var beðinn um að kenna áhugasömum réttu handtökin við úrbeiningu lambalæris og auk þess að koma með hugmyndir að tveimur ólíkum fyllingum, sem hægt er að fylla lærin með áður en þau eru sett í ofninn. MYNDATEXTI Fyllingin sett inn í lærið, en gott er að krydda það smávegis að innan áður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar