Sinubruni á Mýrum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sinubruni á Mýrum

Kaupa Í körfu

HVER stórsinubruninn rak annan í gær og verður vinnudagurinn hjá slökkviliðum og björgunarsveitum að líkindum í minnum hafður. Allra mestur var sinubruninn á Mýrum í Borgarfirði þar sem allt að 12 jarðir brunnu og naumlega tókst að stöðva eldinn rétt við nokkur íbúðarhús. Að öðru leyti varð ekki við neitt ráðið og eldurinn látinn hafa sinn gang á meðan hann stefndi til sjávar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar