Samkeppni Hagaland á Selfossi

Sigurður Jónsson

Samkeppni Hagaland á Selfossi

Kaupa Í körfu

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða gekk nýlega frá samkomulagi við Arkitektafélag Íslands um að standa að samkeppni um hönnun íbúðarhúsabygginga í Hagalandi á Selfossi sem er í eigu Ræktunarsambandsins. Landið sem er vestan Eyravegar sunnan við núverandi byggð hefur verið deiliskipulagt og hluti þess tilbúinn til framkvæmda. Það voru Ólafur B. Snorrason framkvæmdastjóri og Albína Thordarson formaður Arkitektafélags Íslands sem undirrituðu samninginn um samkeppnina. MYNDATEXTI Frá undirritun samnings Ræktunarsambandsins og Arkitektafélags Íslands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar