Seðlabankinn - Fundur

Seðlabankinn - Fundur

Kaupa Í körfu

Á ársfundi Seðlabanka Íslands, sem haldinn var í gær, vék formaður bankastjórnar Seðlabankans, Davíð Oddsson, að nauðsyn þess að eftirlitsstofnanir á fjármálamarkaði hefðu burði til að sinna lögbundnum skyldum sínum. MYNDATEXTI Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, og Davíðs Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands á ársfundi bankans sem haldinn var í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar