Jón Elíasson og Graham Lynas

Brynjar Gauti

Jón Elíasson og Graham Lynas

Kaupa Í körfu

ÍSLAND verður fyrsta landið í þar sem þráðlausir netsímar verða í fullri notkun, en almenningi verður boðið upp á slíka þjónustu innan tveggja mánaða. Það þýðir að hægt verður að hringja hvert sem er í heiminum fyrir um 3-6 krónur á mínútu. Þetta segir Jón Elíasson, forstjóri NetAFX Iceland, sem hefur aðalstöðvar sínar á Ísafirði. MYNDATEXTI: Jón Elíasson og Graham Lynas, forsvarsmenn NetAFX, segja uppbyggingu netfarsímakerfis á Íslandi mun ódýrari en fólk heldur og innan tveggja mánaða geti stærstur hluti Íslendinga nýtt sér "Wi-Fi VoIP" síma rétt eins og GSM-síma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar